Þið kannist við hvernig sumar síður nota myndir með brengluðum texta sem maður á að skrifa í þar til gerða reiti, til að koma í veg fyrir að bottar registeri/pósti á spjallborði, ekki satt? Ég hef verið að velta fyrir mér hvers vegna í ósköpunum þetta trikk virkar ennþá. Er í alvöru enginn búinn að skrifa pattern recognition kóða sem getur krakkað svona öryggismyndir? Það getur ekki verið *svo* flókið, right?
Peace through love, understanding and superior firepower.