Daginn.
Ég er að tjasla saman forriti í Java Swing sem á (meðal annars) að geta lesið .txt skrá með upplýsingum á ákveðnu formati og sett strengi úr henni inn í fylki. So far er komið:

import java.io.*;
import java.net.URL;
public class KakoDataBase {
	private int numArtists;
			int numAlbums;
			int numSongs;
			int numComposers;
			int numYears;
			int numGenres;
			int numPublishers;
			
			String[] artists;
			String[] albums;
			String[] songs;
			String[] composers;
			String[] years;
			String[] genres;
			String[] publishers;
			
	public KakoDataBase() {
		
	}
	// ATH: Skráin sem er lesin þarf að vera .txt skrá með línum á forminu
	// Lag\Flytjandi\Höfundur\Plata\Ár\Genre\Útgefandi
	public void readDataBase( String filename )
		throws IOException {
			InputStream fStream = openFile( filename );
			BufferedReader in = new BufferedReader( new InputStreamReader( fstream ) );
			String line = in.ReadLine();
				while( line != null; int i++ ) {
				???	
				}
	}
	public int getNumArtists() {
		return numArtists;
	}
	public int getNumAlbums() {
		return numAlbums;
	}
	public int getNumSongs() {
		return numSongs;
	}
	public int getNumComposers() {
		return numComposers;
	}
	public int getNumYears() {
		return numYears;
	}
	public int getNumGenres() {
		return numGenres;
	}
	public int getNumPublishers() {
		return numPublishers;
	}
}
Ég er hinsvegar ekki með það á hreinu hvernig ég fæ les-aðferðina til að kljúfa niður innihald skrárinnar (veit að það á að vera til eitthvað sem skiptir milli strengja á gefnum staf, “\” hér) og setja það í rétt fylki. Reyndar, þegar ég pæli í því þá þarf ég að skipuleggja þessar upplýsingar betur þannig að þær hangi saman (HashSet líklegast). Getur einhver aðstoðað mig við þetta?
Peace through love, understanding and superior firepower.