Sæl,

Ég hef stutta spurningu, þessu nefskattur fer alveg gífurlega í taugarnar á mér, það að einhver lög séu að koma sem skuldbinda mig í að borga ~12 þús. krónur á ári (2x þar sem ég er í sambandi) fyrir sjónvarpsrás sem ég horfi aldrei á fer mikið í mig.

Er ég einn um þetta ?

Það virðast allir vera að taka þessu með svo miklum ró öllum saman ?


í hvað fer ALLUR þessi peningur ?

Ég er nú bara að gera þetta á meðan ég skrifa þetta, engin mikil pæling í þessu en..

ég fór á vefsíðu hagstofunar og sló inn leit til að komast að því hve margir íslendingar árið 2005 voru á milli 16-60 ára gamlir (veit ekki hvenær þú þarft ekki að borga til RUV, þetta er skot í myrkri) og upp kom þessu tala :

181754

181754 x 12000 = 2181048000 krónur

Er ég að miss af einhverju hérna ?

Við erum að tala um 2181 milljónir króna ?


Fyrir það að geta send út fréttir daglega og rekið þetta ?


Ég vill endilega fá comment, því þetta er að gera mig brjálaðan, íslendingar virðast bara alltaf sitja hjá og láta **** sér í *********..


Eins og ég segi ég horfi ekki mikið á fréttir og sjónvarp þannig að ég er kannski ekkert mjög upplýstur á þessu máli (sem er ástæðan fyrir þessu nöldri ..) en ef þið hafið einhverjar comment sem gætu róað hug minn eða sannfært mig að þessar 12 þús krónur eru þess virði að borga þá endilega svarið ..


[flame on..]
Dopi