http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4365601/1

http://youtube.com/watch?v=1LtGHHp6rsMOftast er talið um um fjölmiðlavaldið sem 4. valdið. Það hefur marg oft sýnt sig og sannað, en þá undir ,,venjulegum“ kringumstæðum má eignilega segja, þar sem ég meina að þeir séu ekki endilega vísvitandi að ljúga ofani almúgann.

En í þessari frétt sem birtist í kastljósinu fyrir skömmu, kemur í ljós að annaðhvort eru það pólsku fjölmiðlarnir sem hreinlega ljúga að samlöndum sínum, eða þá að það eru sjálfir viðmælendurnir. Hvort heldur sem það er, þá er það á ábyrgð fjölmiðlanna að birta þetta á þann hátt sem þetta er hér sett fram.

Eins og kemur fram í umfjöllun kastljóss um málið, þá er m.a. sagt að í þessu myndbandi hafi verið rætt við pólverja búsetta hér á landi og fullyrða þeir það að allt sé gert fyrir þá hér á landi.

-Það get ég ekki tekið undir, þó svo jú kannski eru þeir að meina það að þeim sé reddaður ,,Pólverjabústaður” eins og ég kýs að kalla það, þeir ferðast sumir um í ,,pólverjavögnum“ eins og ég kýs líka að kalla það og svo má ekki gleyma því að þeim er líka úthlutað kraftgöllum og öðrum fatnaði sem eru merktir eru þeirra fyrirtæki. Það er þetta ,,allt” sem gert er fyrir þá.

Í upprunalega myndbandinu er rætt við Geir H. Haade og er sagt að hann segi “sambúðina” við pólverja ganga vel. Þetta heyrist en það er kynnir sem talar ofaní hann og það heyrist illa, eða eignilega ekkert það sem Geir segir. En ég get nú bara ekki betur heyrt, en hann endi sitt mál á þeim orðum að: ,,Ekki sé þörf á fleiri Pólverjum hér á Íslandi“.

Ég verð samt eiginlega að segja það að ,,sambúðin” eins og hann kýs að kalla þetta hafi ekki gengið eins og hann vill láta. Það vita bara allir.

Í þessari frétt er líka sagt frá því að í viðtali við fiskverkskonu hafi komið fram að mánaðarlaun fiskverksmanna eru 1.200.000 ísl. kr.- á mánuði. Sem er bara hlægilegt, því þetta er einhvern veginn ekki raunveruleikinn, því forstjórar hafa margir hverjir ekki þessi laun. Ef út í það er farið, þá gæti reyndar hafa fiskað það vel, og konan hafi unnið það mikið einn t.t. mánuð að hún hafi fengið þessa upphæð í laun, en mér finnst það svo óraunhæft einhvern veginn.

Það er greinilegt að þetta myndband hafi haft töluverð áhrfi, því 15.324 manns hafa skoðað þetta (á þeim tíma þegar hér er ritað. Evrópska vinnumiðlunin hefur fengið fjöldann allan af símtölum og tölvupóstum frá áhugasömum pólverjum í að flytjast til íslands og fá þá vinnu sérstaklega í fiskvinnslu.

-Get nú bara ekkert annað en sagt: “grey fólkið” að vera svona auðtrúa og það eru nánast engar líkur fyrir þetta fólk að fara í stórum stílum í Íslenskar fiskvinnslur. Já allavega eins og staðan er í dag, eða allavega stórefast ég um að Íslendingar hefjist handa við að ráða pólverja í þessi „störf“, sem eru jú reyndar ekki til þegar búið er að reka fjöldann allan af íslensku starfsfólki úr fiskverksmiðjum um land allt. ….Eða hvað? Bandaríkin og Írlandi séu réttu löndin fyrir pólverja, heldur er það ísland, ísland og aftur ísland. Hér á landi er beði eftir Pólverjunum opnum örmum með góðum launum.

-Haha ég þekki engan sem kann vel við Pólverja, og held bara að ég þurfi að bíða lengi eftir því að hitta einn slíkan, það er bara staðreynd, því þetta eru ekki fordómar hjá flestum, heldur e-ð sem er á rökum reist þar sem við höfum fengið mýmörg dæmi um hvers vegna er gott að vara sig á þessu liði. …Nei eða jú afsakið, ég er víst að ljúga af ykkur, það er einn kk pólverji sem ég kann ágætlega við. Það er líka vegna þess að hann kom með konuna sína og son með sér og er því þ.a.l. ekki alveg að drepast úr greddu líkt og flestir hinna. Þar af auki hefur hann reynt við íslenskuna þegar hann hefur talað við mig og það kunna menn að meta. (ég vinn s.s. við afgreiðslustörf) Svo hef ég líka oft skroppið í sund og verð að koma því að hérna, að mér finnst alveg lámark að konur ættu að getað farið í sund án þess að ákveðnir aðilar af ákveðnu þjóðerni ýlfri á eftir þeim og láti eins og þeir séu komnir á hóruhús. Ég hef alltaf haldið að það sem maður gerir þegar maður fer í sund, er að liggja í sólinni (um sumarið), slaka á og stunda líkamsrækt. En ef þetta er raunin, þá skjátlast mér. En ég veit svosem alvega að karlmenn séu alltaf karlmenn, og það er líka allt í lagi, en þá held ég að málið sé að halda því bara fyrir sig. Ég hef lennt í því að vera með kærastanum mínum í sundi og það er samt ýlfrað.

-Vel tekið á móti??? Svona þorri landsins hefur ekki mikinn áhuga á að taka við vandamálum annarra þjóða, þar sem sýnt hefur að hluti þeirra sem hingað hafa komið eru forhertir glæpamenn, sem e.t.v. hefur ekki verið pláss fyrir í fangelsum í heimalandinu og því er þeim bara komið fyrir á eyju e-s staðar norður í ballarhafi. …og þetta með launin. Hafa þeir séð hvað ísleningarnir hafa í laun fyrir samsvarandi vinnu???

Húsaleigur eru greiddar, leikskólar og læknisþjónusta gjaldfrjáls!!!!

Það gæti svo sem vel verið að e-r fyrirtæki láta vinnufólk sitt í té hús og borga þeim þá lægir laun, það getur s.s. vel verið. En ég á harla erfitt með að trúa því að þetta fólk þurfi ekki að borga fyrir læknisþjónustu og leikskólavist.

Takk fyrir mig.
Langaði kannski að fá ykkar skoðanir á þessum málum…
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann