Pétur Blöndal er öllum að óvörum orðinn besti vinur litla mannsins. Hann er eini þingmaðurinn sem neitaði að svíkja sannfæringu sína í einu bjánalegasta máli síðari ára.
“Freedom To Worship” Norman Rockwell (1894-1978)