Núna ættla ég að gera alla vitlausta eins og venjulega, not. Það vita það allir sem spila firstperson shootera að kjarninn sjálfur er alltaf “Vélin” þá er ég meina vélin sem keirir grafíkina. Ég var að furða mig á því hve þetta tíðkast mikið í skotleikja markaðinum. Þetta fanst mér alveg óttarlega skrítið, því þetta tíðkast eiginlega ekki neinstaðar annarstaðar. Það var auðvitað þessvegna sem mér fanst þetta vera svona skrítið. Málið var ekki það að þeir gera þetta of mikið í skotleikja iðnaðinum, heldur gera þeir þetta ekki nógu mikið í öðrum leikjum.
Er það ekki rétt hjá mér. Ég sendi inn kork inn á BaldursGate áhugamálið ekki fyrir svo löngu síðan, hann fjallaði um svolítið sem tengdist þessu. Málið var það ég var að spila snilldar leikinn BaldursGate Dark Alliance, og þykir grafíkin í honum alveg fáránlega flott. Ef ekki bara sú besta sem ég hef séð í leik af þessari gerð.
Málið var það að ég var að tuða (eins og venjulega) yfir því að grafíkin í Diablo væri ekki í þriðju víddinni. Ég hafði áður talið þetta vera of erfitt að framkvæma, meira segja fyrir Blizzard, en þá sá ég það sem þetta áður óþekkta fyrirtæki SnowBlind Studios var að gera. Þeir höfðu á ekki svo löngum tíma skapað leik sem var með gött gameplay, ekkert merkilegan söguþráð, en frábærari grafík. Að spila hann í co-op var bara snilld.

Hér erum við PC RPG fans ennþá að bíða eftir allmennilegri grafík í leikina okkar. Hey það eru leikir á leiðinni, en þeir eru ekki ennþá komnir. Ég hef eins og venjulega kenningu fyrir þessu. Hvað ef menn færu nú að gefa aðeins meira með sér…
Nú vitum við allir að Blizzard er gæða fyrirtæki og Westwood er gæða fyrirtæki, en af hverju erum við ennþá að bíða eftir því að fá almennilega þrívíddar leiki þegar tæknin er til staðar. Westwood menn voru alweg ótrúlega lengi að gera C&C Renegade, aðal útskýrinin þeirra fyrir þessari töf var sú að þeir væru ennþá að þróa tæknina. Maður hugsaði jamm, já, þetta hlýtur að vera nokkuð erfitt. Enn kom eitt af þessum mómentum sem maður notar þessar litlu rúsínur uppi í hausnum á manni, af hverju gat westwood ekki bara notað vélina úr Tribes 2. Aha, hún er betri, hún er til sölu, hana má modda, það getur í raun hver sem er gert sinn eiginn Renegade með henni!
Förum nú aðeins yfir þetta, ég tel þetta vera nokkurnveginn rétt hjá mér (fyrir utan allar stafsetningar villunar). Hvað ef Blizzard hefði fengið þriðja aðilan til þess að gera þrívíddar vél fyrir Diablo 2. Miðað við hvernig þróunin hefur verið, þá yrði ég sáttur við að Diablo 3 hefði samskonar grafík og Dark Alliance. En þannig ætti það ekki að vera.

Ég held að þeta sé nokkurnveginn komið hjá mér. Ég veit það að Black Isle er að vinna í leikjum sem eru nú í þrívídd og er tími til kominn. Samt get ég bara ekki annað en undrast yfir því hvað þetta hefur tekið langann tíma. Dungeon Siege var gerður af sama gaur og gerði Total Annihilation, ekki þykir mér það skrítið. Endilega hellið ykkur núna yfir þessar grein og tætið hana í ykkur. Mér þætti gaman að fá svör við þessum hlutum.
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*