[WHBF]Stríð skeggsins Þetta er íslensk þýðing á The War of The Beard.. vonandi kemur þetta ágætlega út…

——
Á valdatíma hins fræga Fönix konugs, Caledor 2., ríkti friður á jörðinni og álfarnir á Ulthuan gerðu friðarsáttmála við dvergana. Fornfeður okkar voru meistarar heimsins og sóttust ekki eftir að fanga aðra og voru mjög fegnir að semja við þá þótt að þeim fyndist þetta soldið skrítið. Ég man vel eftir því að dvergarnir voru líka mjög fegnir. Smiðir þeirra smíðuðu góð vopn í fjöllunum þeirra, sem gadramennirnir okkar lögðu álög á þannig að þau urðu af máttugum smíðsgripum. Í staðinn menntuðum við dvergana og kenndum þeim galdra, listir, ljóð og bókmenntir. En dvergarnir reiðast fljótt og gleyma seint. Þeirra ákafi og reiði farð þeim að falli. Druchiinn, hinn svikuli frændi, réðst á og rændi dverga verslunarleið og drap hermenn og þjónustufólk um leið og hann stal vopnunum. Dverga konugurinn Gotrek Stjörnubrjótur, sem var oft þekktur af sínum líkum sem Gotrek heimski, gat ekki sé muninn á okkar eiginn kyni og þeim frá Naggaroth. Hann reiddist fljótt og senti sendiboða til Ulthuan og krafðist skaðabóta fyrir það sem við höfðum ekki gert. Ég var einn af mörgum sem tók á móti honum þegar hann kom til borgar okkar, en dónaskapurinn sem hann sýndi, og hin ógeðslega angan sem honum fylgdi, þegar hann kom og krafðist skaðabótannana. Hann sór við sitt skegg að hann skyldi ekki fara fyrr en hann fengi réttlætinu fullnægt, og dró um leið upp öxina sína fyrir framan konunginn heimtandi skaðabæturnar. Síðan á tíma sundruninnarinnar hafði enginn þorað að draga upp vopna fyrir framan konunginn í höll Fönix konungsins. Þótt að það væri réttur okkar að drepa hann þar sem hann stóð, við sýndum honum miskunn og fordæmdum hann eftir því sem hann sagði og síðan rökuðum við skeggið af honum og köstuðum honum frá Ulthuan.
——
jæja hérna er kominn smá partur af sögunni. Áhugasamir ættu bara að lesa High Elves armybókina. kannski kemur meira… það er aldrei að vita.
“You can't make people smarter. You can expose them to information, but your responsibility stops there.”