Sælir,

Að beiðni notenda hef ég stofnað hér þennan “tilkynningar kassa” sem verður notaður til þess að geyma upplýsingar um Íslensk guild.

(A.t.h Ný tilkynning verður stofnuð fyrir hvert guild.)

Til þess að fá þitt guild hingað þarftu aðeins að;

[b]#1: Senda ítarlega lýsingu á guildinu, nafn, role, aldur o.m.f, og telja upp það helsta sem mætti heilla fólk.
#2: Tengil á heimasíðu ef við á.
#3: Telja upp þá sem stjórna, og hvernig má sækja um pláss.
#4: Koma með smá info um raid/pvp tíma og annað sem tengist helstu atburðum ykkar.
#5: Allt annað sem notandi vill að komi framm.[/b]

Sendið þetta vel uppsett á FuriousJoe eða annan stjórnanda á /blizzard merkt “Íslenski Guild-Listinn” og þessum upplýsingum verður komið hingað inn sem fyrst.

(p.s þú getur sent BBCode með í PM, kóðinn sendist með án þess að breyta uppsetningunni, t.d [b.]Hæ sendist alveg eins og það kemur framm þarna (fyrir utan punktinn) og því er hægt að copy/paste beint hingað með bbcode)
Beer, I Love You.