Sælir.

Það bárust inn fjölmargar umsóknir og ég lýg því ekki, það voru allir nokkuð solid. Þó vildi ég helst fá inn tvo ákveðna, sem ég þekki til af áhugamálinu og veit hverju ég get átt von á. Ég vil að þið bjóðið velkomna þá egth og Maggisun.

Aftur, þá vil ég þakka þeim sem sóttu um og hvet þá til að sækja um í framtíðinni þegar farið verið að höttast eftir nýjum stjórnendum á ný.

Með bestu kveðju,

Steini.