Hef undanfarið þurft að eyða frekar mörgum þráðum þar sem fólk telur sig ekki vera að brjóta reglurnar varðandi sölu á accounts í World of Warcraft.

Það skiptir engu máli hvort þið séuð ekki að selja hann hér, þá má ekki auglýsa aðrar síður sem selja account heldur ekki spyrja um það. Ef það verður mikil umræða í gangi um sölu á accounts þá fer fólk að spamma þetta áhugamál um sölu á accounts og allt fer í rugl.

Svo vinsamlegst reynið að tala við stjórnendur áður en þið farið að pósta einhverju sem þið haldið að brjóti gegn reglunum.
Stjórnandi á