Nokkrar grunnreglur sambandi við trading korkinn.

-Vinsamleagst takið fram hvernig gear nákvæmlega kallarnir ykkar (á level 60) eru með, semsagt það dugir ekki að segja t.d “5/8 Lightforge, 1/8 Judgement og rest high level blue” Vinsamlegast takið fram hvaða items eru hvar, hvernig vopn, hvernig hringi, trinkets, necklase, cloak, hversu mikið Fire/Nature/Shadow resistance o.s.frv.
(BEST ER AÐ PÓSTA PROFILES)


-Vinsamlegast segið nákvmælega hversu mikið þið eruð með í hverju professioni og nefnið hvaða sérgrein í því þið völduð (dæmi: Gnomish/Goblin Engineering)síðan er alltaf flott ef þið eruð með einhver dýr eða góð recipes.
Takið fram Fishing, Cooking og First Aid líka.

-Vinsamlegast takið fram hversu mikið reputation þið eruð með hjá factions sem skipta máli s.s (AV, WSG, AB, Cenarion Circle)

-Að sjálfsögðu eigiði að taka fram hvaða realm þið spilið á þótt þetta paid migration er komið.

-Takið fram hversu mikinn pening kallinn ykkar er með, hvaða verðmætu items hann hefur, hversu mörg og hvaða mounts hann hefur.

-Ekki vera að spamma tilgangslausum svörum eins og “VÁ NICE GEAR” eða “Nei Biggi ekki trada kallinum þínum!!!” eitthvað í þá áttina.

-Ef einhver scammer leynist hérna þá verður gert allt í okkar valdi til að gera líf hans “miserable” ^^

Já, þetta er svona byrjunin, reynið að halda þessum korki hreinum og snyrtilegum.

Takk fyrir.