Orðið langt síðan svona tölur komu inn svo að ég ákvað að skella inn apríl tölunum upp á kikkið. Eins og staðan erum við í 3. sæti með 341.000 flettingar, eða í 5. sæti ef forsíðan og háhraði eru tekin í reikninginn.

Umferð hefur eykst um 85.000 (!) flettingar síðan síðustu tölur voru birtar hér sem var í nóvember á síðasta ári sem er frábær árangur! Keep it up!