Sælir hugarar, langt síðan það hefur komið póstur hérna þannig ég ætla að skrifa eitthvað smá óformlegt um gang hetjuklúbbsins í icc.

10man hjá okkur hefur gengið bara mjög vel en ætla ekkert að tala mikið um það þar sem þetta 10man content er alltof létt og ekkert til þess að monta sig yfir að hafa clearað.

25man hefur gengið ágætlega, eini boss sem stendur uppi núna er BloodQueen en við höfum ekki enþá reynt tries á hana.
Professorinn var erfiður í fæðingu en loksins þegar við byrjuðum að taka tries á hann þá gekk þetta allt vonum framar og það var augljóst að við gætum gert þetta. En hann dó á endanum eftir að hafa náð honum flawless í 3rd phase þónokkuð oft í röð.

Staðan á hetjuklúbbnum er góð eins og er.
Við erum ekki að recruita,við erum með allt sem við þurfum atm. (ef þið lítið á ykkur sem afbragðs góða spilara með gott gear þá auðvitað getið þið sótt um og reynt á heppnina).

Margir hafa verið að spurja hvernig okkur hefur gengið, og hérna er það komið. stutt og gott.
http://hk.maniac.is/

binary
Space and time are not conditions in which we live; they are simply modes in which we think.