Þá er komið að þeim tímapunkti að Skemmileggja á einungis 4 bossa eftir í Ulduar í HEROIC MODE(setti óvart normal mode þegar ég gerði þráðinn)Þetta átti að meina, non hardmode, sem sagt ekki nein af þessum 10 hardmodes í instance'inu.

Núna hafa nýlega Hodir og Freya verið skemmileggjuð. Núna næst er stefnað tekin á Thorim og svo höldum við auðvitað áfram eftir það.

Loot á Freyju:
Durmztrang - T8,5 Legs Paladin/Priest/Warlock
Klobbi - T8,5 Legs Paladin/Priest/Warlock
Hindenburg - Leggings of the Lifetender

Loot á Hodir:
Nozeh - T8,5 Chest Shaman/Warrior/Hunter
Cybermage - T8,5 Chest Mage/Druid/Rogue/Death Knight
Microstars - Frozen Loop

Það vill svo til að við erum ennþá að recruita.

Núna erum við búnir að ná 25 manna raidum seinustu vikurnar þannig það þarf ekkert að óttast að guildið sé eitthvað að fara í pásu yfir sumarið. Við ætlum okkur að clear'a Ulduar sem fyrst og vonandi ná Íslands's first á Yogg í 25 manna raiding(með 25 Íslendinga).

Það má hins vegar nefna að við þurfum ennþá hjálp við. Við erum ennþá á fullu að fá nýtt fólk inn og ef þú ert vel geared og skemmtilegur wow spilari sem vill spila með focused íslendingum og raida þá er Skemmileggja klárlega málið.

Við erum að recruita alla classa en þó eru sérstaklega nokkrir classar sem vantar. Þar má nefna alla gerðir af druiids(resto, feral og moonkin), death knight tanks, Priests(shadow og holy) og svo retri paladin og dps warriors.

Endilega hendið inn umsókn á http://skemmileggja.guildomatic.com/forums

Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega hendið skilaboðum á mig hérna á huga eða jafnvel komið ingame og spjallið þar. Svo vill ég benda á að officers eru líka tilbúnir að svara spurningum og má endilega henda á þá whispers.

Hér að neðan eru nokkrar mikilvægar upplýsingar um guildið.

Nafn: Skemmileggja
Server: Grim Batol
Battle Group: Misery
Faction: Horde
Officers: Klobbi, Cybermage, Skass og Alcasan.

Takk fyrir mig
“Chef” Herces “the Undying”