Jæja það var nú um daginn sem Hetjuklúbburinn náði Sartharion niður með 2 drekum, það tók þó nokkur trys en á endanum náðum við honum. Síðasta tryið var helvíti langt þar sem að við misstum meira en helminginn af raidinu þegar það kom út úr portal og lenti í wave. Við létum það þó ekki stoppa okkur og kláruðum hann með 6 dps uppi og 2 tanks.

En þið getið skoðað lootið og combatlog af fightinum á forsíðunni á hk.maniac.is, njótið ;)

kv. Hetjuklúbburinn
Micro