Loksins náði að smala mannskap eftir 2 vikna deyfð útaf prófum og góðu veðri í 25 manna og þar sem við erum komnir með resist gear á Hydros hlupum við í hann fyrst. Eftir stillingar á taktík fór hann létt niður í 4 tilraun. Drops voru eftirfarandi:

http://www.wowhead.com/?item=30056 fór til Magiesty
http://www.wowhead.com/?item=30047 fór til Zelthana
http://www.wowhead.com/?item=30050 fór til Speedster

Tókum Lurker léttilega eins og vanalega nema það var stór hluti að gera hann í fyrsta skiptið svo að við tókum smá failpúst í fyrsta try. Okkur vantaði pala tankinn á Morogrim svo við ákvaðum að stökkva í Leo þar sem við áttum von á resist lock online hvað úr hverju og viti menn hann poppaði upp um leið og við horfðum á leo hinn blinda. eftir 2 tries var klukkan langt gengin í 1 svo við neyddumst til að leyfa blinda manninum að lifa aðeins lengur. Hann mun fara niður í næstu viku ef við fáum ekki sól og blíðu til að raska raids hjá okkur :)

Það styttist í það að við náum að downa 2 tier5 tokens bossum í sama runni og þá styttist í að við förum að kíkja á The Eye og jafnvel Tier 6 content.

Menn komnir með leið á SSC og hafa ekki nennt að fara í trash mobs í The eye svo við skokkuðum í MH og reyndum okkur á waves :) eftir 2 try á fyrsta boss þá voru allir komnir með taktík á hreint og þá fór hann niður í 3 nokkuð smooth, drops voru:

http://www.wowhead.com/?item=30868 fór til Snare
http://www.wowhead.com/?item=30865 fór til Sairalindë
Einnig fengum við eitt trash drop sem var:
http://www.wowhead.com/?item=32609 fór til Hishadow

Killshot

Reyndum svo við boss nr. 2 en höfðum bara 1 try útaf tíma en við komumst í síðasta wave fyrir bossann en við misstum pala tankinn í 5 wave og eftir það var erfitt að halda uppi AOE dmg.


Upplýsingar um Föruneytið:
Heimasíða/Forums: http://foruneytid.freeforums.org/
Server: Tarren-Mill
Side: Alliance
Föruneytið á Armory