Justicar Sezar - Slack arena spilari. Nota hann aðalega í 2's við að koma félaga mínum upp í 1950. Er að týnast upp í 2200 fyrir einhverja plebba sem vilja víst fá öxina. Annars er basic ui aðalega notað með: Class timer Afflicted Pally Power Gladius
Það er ekkert almennilegt íslenskt HoN community svo ég viti af, því þykir mér um að gera að /blizzard verði nýtt í það.
Hér er eitt af þeim fáu Annihilations sem ég hef náð í HoN, svekkjandi að þetta hafi veirð no stats þar sem ég var að prófa lítið spilaða hetju. Soulstealer og arma áttu eflaust álíka mikinn heiður af þessum kills, en stundum virkar heimurinn bara þannig að maður á síðasta höggið sjálfur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..