UI á warrionum mínum Gpp Kazzak
Þetta mun vera UI'ið sem ég nota á hunternum, er sífellt að tweeka það og gera littlar breytingar til og frá. Hannað alveg frá grunni af sjálfum mér yfir langan tíma.
Ekkert flókið eða of mikið, bara lítið og fíntt.
Sendi þessa nýlega en var sagt að það væri í lagi að endursenda fyrir keppnina :P
Raid