Jæjja hvar er ég?
Ég er orðinn svolítið leiður á leiknum en það er alltaf gott að setjast niður og ganka og finna nýjar leiðir til að fara í taugarnar á hinum aðilanum.
Man eftir að hingað var sendur linkur með warrior að nafni “darkmystify” , þar sem hann soloaði mobs í Tyrs hand og crittaði yfir 6k. Bara svona til gamans að sýna og sanna (þar sem sumir trúðu ekki) hver raunveruleiki hans er í pvp. Léttu eins og pasta!
Jæja, Smá update fyrir ykkur..
Við í DEA náðum loksins að drepa Ragnar eftir margar tilraunir :)