Gleymt lykilorð
Nýskráning
Blizzard leikir

Blizzard leikir

3.473 eru með Blizzard leikir sem áhugamál
64.730 stig
701 greinar
15.144 þræðir
145 tilkynningar
47 pistlar
3.467 myndir
1.021 kannanir
247.300 álit
Meira

Ofurhugar

Vilhelm Vilhelm 1.152 stig
RapeHills RapeHills 658 stig
zeroG zeroG 626 stig
Steini Steini 620 stig
Gisli30 Gisli30 496 stig
Maggisun Maggisun 418 stig
gosli gosli 390 stig

Gamla Sigg-ið mitt. (4 álit)

Gamla Sigg-ið mitt. Hérna er Gamla sigg-ið mitt.
Sem er Pre-TBC. Þarna er ég sem Tank í full Wrath. En þegar að ég fékk Sigg-ið, fékk ég skjöldinn af næst síðasta Bossanum í BWL.

Skrítið :P (9 álit)

Skrítið :P Langaði að senda inn einhverja mynd svo ákvað ég að senda þessa mynd, þetta gerðist áðan bara á þessum char og var svona í svona 5 min eða eitthvað eftir að ég eftir að ég var kominn inná :), veit nokkuð einhver afhverju þetta gerðist?

PERVERT oO !? (4 álit)

PERVERT oO !? Já ég var bra á sveimi um Orgimmar… mér leiddist ^^ svo ákvað ég bra að að bulla einhvað í TRADE Channel… á íslensku og gá hvort ég mundi fá svar frá Íslending… ég Sagði “ÉG ER HOMMI!” bra til gamans… og this is what I get oO ! Pervert :O ? or not :O ! ?

BTW ég er ekki gay ._.

Nýja Siggið mitt. (17 álit)

Nýja Siggið mitt. Þarf nú reyndar enga lýsingu. asnalegt að Maður VERÐUR að setja eitthvað hér inn.

Ég er bara að sýna ykkur nýja sigg-ið mitt sem ég fékk í gærkvöldi.

Hawt, Dithia & Chesner (36 álit)

Hawt, Dithia & Chesner Hérna eru kallarnir sem ég er að spila á servernum Vek'nilash.

Spila hunterinn fyrir PvE, Warrinn fyrir PvP en er reyndar hættur í serious arena þar sem hunterinn tekur allan minn tíma >< en var í 2100~ rating í 5v5. (vantar 15 punkta upp á s3 legs :P)

Presturinn er frekar ný til kominn enda gearinn hans ekki beint ofur :P

Ps. Gæðin fóru í klessu þegar ég minnkaði :d

Lurker down (8 álit)

Lurker down Reyndar soldið síðan en herna screen af Lurker down

Maiden down (32 álit)

Maiden down jæja, Hanso (PvE guild á skullcrusher, sem var stofnað fyrir bara nokkrum dögum) vorum að downa Maiden, i know it is not much, but my first time XD

Ég er holy paladin, 3 frá hægri Laxman

Stormwind Bug (27 álit)

Stormwind Bug Bug í SW…ef þú labbar í gegnum einhveirn vegg dettur maður undir hana :D..tók þetta screen rétt áður en ég hljóp áfram ofan í einhverja endalausa holu ^^


p.s.:…ég veit að þetta er ekki impressive screen en það hefur ekki komið screen inn í langan tíma þannig ég smellti þessu bara inn

Í hita augnabliksins (6 álit)

Í hita augnabliksins Hver hefur ekki lent í þessu?

<To be continued…

Pínu modeling glitch (5 álit)

Pínu modeling glitch hehe já, ég skipti yfir á itunes og skipti um lag og þegar ég kom aftur var þessi gaur að labba þarna um XD

etta er svona Human/draenei blendingur,
það hefur verið furðuleg sjón að sjá draenei og human stunda kynmök.
en allavega, þessi gaur er bara snilld
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun