flott mynd af hunternum minum
Ég ákvað að fá að senda inn myndir af kallinum mínum og svona, ég reyndi að gera etta eins stylish og ég gat en þið segið mér það sem ykkur finst :D
Hið alíslenska hord guild “Shadows of the Past” (SkullCrusher) vorum að granda niður hakkar eins og sést hér á myndinni. Einnig þessa Vikuna tókum við niður General Rajaxx og Buru The Gorger … Og Einnig tókum við Magmadar og Gehannes … Það er Allt Íslendingar ^^