Já, alveg rétt. Auðvitað gera þeir það ekki, WoW er aðal peningalindin þeirra, þeir geta ekki bara hætt með vinsælasta MMOG í heimi.
Þeir eru núna með smá lið að vinna í Starcraft Ghost, sem á að brúa bilið milli Starcraft 1 og Starcraft 2, samkvæmt einhverjum gaur sem vinnur hjá Blizzard.