Þessi mynd var sett upp á heimasíðu <a href="
http://www.blizzard.com“>Blizzard Entertainment</a> og með fylgir setningin ”In every saga there lies a journey of wonder and imagination…" Þetta er birt í tilefni þess að 3 dagar eru í það að næsti leikur Blizzard verði afhjúpaður. Persónulega get ég alls ekki beðið.