Þessi mynd sýnir fyrstu sex sætin í kosningu Voodoo Extreme um besta leikjaframleiðandann. Fyrstur er auðvitað uppáhald allra, Blizzard, en id Software, framleiðandi Quake, er í sjötta sæti með 2312 atkvæðum minna. Geri aðrir betur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..