Baldurs Gate Þessi mynd sýnir fyrstu sex sætin í kosningu Voodoo Extreme um besta leikjaframleiðandann. Fyrstur er auðvitað uppáhald allra, Blizzard, en id Software, framleiðandi Quake, er í sjötta sæti með 2312 atkvæðum minna. Geri aðrir betur.