Well, í sambandi við að allir eru að rífa í hárið á hver öðrum óskandi eftir release dates, sem að Blizzard hefur nú ekki einusinni gefið frá sér, þá segir í Novermber PC Format blaðinu að “Latest Release Date” fyrir WarcraftIII sé núna um jólin.
Skrítið að þeir haldi það því að það stenst væntanlega ekki samkvæmt blizzard sem segja að leikurinn komi allavegana ekki fyrren eftir áramót og sennilega seinnihluta ársins.
En hvað haldið þið, eru PC Format bara að “búa til” release date sem að þeim dettur í hug að sé sennilegur því að Þeir hafa sennilega ekki fengið þetta release date frá blizzard, eða finnst mönnum kanski sennilegt að hann komi út núna um jólin?