WC3 er kominn í búðir allaveganna sumstaðar á Norðurlöndunum en ég veit ekki með Ísland. Þetta finnst mér fúlt en samkvæmt yfirlýsingu Blizzard þá má ekki byrja að selja hann í búðum fyrr en 3.júlí…..Afhverju?! Það er ekkert point í því að láta mann bíða!!! Allaveganna finnst mér þetta grautfúlt og líka það að úti í Noregi,Danmörku og öðrum Norðurlöndum er byrjað að selja hann 3.júli en hér á Íslandi ekki fyrr en 5.júlí í fyrsta lagi. (Ég sem hélt að Ameríka væri nær Íslandi en hinum Norðurlöndunum>:( ).