Einn af okkar yndislegu vefstjórum sendi mér þetta bréf eftir að ég var að spyrjast fyrir hvernig stigin væru tekin af honum ;)
(og svona fyrir þá sem vita ekki hvað gerðist, þá var notandi sem kallar sig “fannsi” að senda inn 20-30 pósta hingað inn í röð sem sögðu allir “DIABLO SUXORAR”)


TIL: <zeroG@hugi.is>
FRÁ: “Unnar Bjarnason” <unnarb@simnet.is>
DAGS.: Sat, 4 Nov 2000 23:48:41 -0000
VIÐFANGSEFNI: RE: hugi, korkar

Það er búið að loka á hann og taka öll stig af honum.
Þegar þú eyðir póstum þá eyðast ekki stigin.

kv,
Unnar.