Við erum að leita af steady spilurum til þess að koma að raida. Guildið hefur verið með mjög lítið activity síðan byrjun Mists of Pandaria en núna ætlum við að setja allt á fullt, erum búnir að cleara MSV og erum að vinna í Heart of Fear núna.

Ice Ice baby var eitt guild á servernum en þaðan komu nokkrir spilarar í okkar guild. Höfum ekki verið að raida í nema um 3 vikur. En þar sem raids hafa verið að cancelast útaf því að einn tankinn okkar er að vinna aðrahverja viku og raids eru oft að detta út í þeirri viku.

Markmiðin eru mjög skýr, spila leikinn, drepa stóra gaura og hafa gaman. Þetta er ekki hardcore guild, heldur bara casual raiding en það væri mjög gaman að geta komist í heroic sem fyrst.

Við notum mumble á meðan að við raidum og er einn meðlimur með frían server fyrir okkur.

Aldurstakmarkið er 18+, sýna góðan þroska og kunna á leikinn.

Það sem við erum að leita sérstaklega af er:

Holy pala og prestum
Tank(Hvaða class sem er).


En það er auðvitað opið fyrir öllum íslendingum í guildið.

Þetta guild er samsett af spilurum úr Vanilla og vita þá flestir hvað þeir eru að gera.

MBK. Verzi <Yggdrasill>

ps. Ef það er eitthvað sem þið viljið vita meira um þá getið þið PMað mig hér eða addað mér í BattleNet friends: Verz#2564

Over and out.