Hvað er í gangi ?

Hvenær urðu aukapakkar svona dýrir hérlendis ég man eftir þeim alltaf i kringum 5000 kallinn. 
Mér finnst þetta vera okrun því erlendis er leikurinn á 5000 það ætti ekki að vera til nein ástæða til þess að hafa aukapakkann á  10 þús en hver veit ég hef oft rangt fyrir mér.

Vona að enginn kaupir hann á þessu okur verði ég vill ekki að aukapakkar séu svona dýrir í framtíðinni, því þeir eru aukapakkar og ættu að vera ódýrari en fullur leikur.