Ég var að spila diablo2 á LAN heima hjá mér um helgina, við vorum 4 að spila og þetta rokkaði meira en margt annað.
Var búinn að gleyma hvað það munar rosalega að vera nokkrir að spila og í singleplayer, öll skrímslin eru sterkari og erfiðara að hitta þau. En þetta hafðist nú allt, við kláruðum fyrstu 3 questin í ACT 1 því við spiluðum því miður ekki eins mikið og við vildum vegna þess að við þurftum líka að fara út í paintball. :)
ég elska paintball by the way :)