Sælir nú, eins og titillin gefur til kinna þá er MoP betan byrjuð, og blizzard gefa út ákveðið mörg invites á dag, og það sem ég væri til í að sjá á þessum þráð eru tilkynningar ef þið eruð kominn með invite, þar sem ég hef ekki heyrt í einum einasta Íslending sem er með beta aðgang.