Já heyriði mig nú.. vitið þið um eithvern annan en mig sem kvartar yfir bilun í mic eða? alltaf þegar ég er að tala þá kemur þvílíkt static eða surg sem alveg ærir fólk í tæltlur og fær það til að vilja drepa mig,er þetta bara almenn bilun í þessu hjá razer eða? veit að razer er ekki best i “gaming gear” en langaði bara rosalega i þetta headset og það er dúndur hljómur í þessu headseti, hef reynt flest allt,disable venjulega hljóðkortið,googlað hægri vinstri.. jafnvel spurt hina sveittustu leikjafíkla sem er í boði en ekki hugi.is, eithver ráð?