Omnipotent Alliance Eu-Silvermoon

Sælir er að leita af reyndum spilara i 10manna core group,
sækjumst eftir Resto shaman / resto druid / hunter þarf helst að vera gearaður til að geta hoppað beint inni Dragonsoul með okkur planið er að cleara allt normal nuna a fyrstu kvöldunum og hoppa svo beint i hc progress.
Raid groupan saman stendur af 9 íslendingum eins og er allt menn með reynslu af pve progress raidum.

Raid tímar
Sunnudag 20-23
Mánudag 20-23
Miðvikudag 20-23
Fimmtudag 20-23


Það sem við ætlumst til af þer:

* að þu sert fær um að mæta í öll raid og á réttum tima ( gert er undnaskyldur ef ástæðan er góð t.d útaf loka prófum etc. )
* að þu sert með Of-spec sem þu getur spilað jafn vel og main spec
* að þu elskir að wipea á nyju content
* nennir að lesa upp á tacts, horfa á myndbönd og sért óhræddur við að henda fram hugmyndum að betri tacts
* getir tekið gagnrýni
* hafir retta hugsun (vilt, ætlar og getur verið bestur)


Við:

Erum þéttur hópur 2 vinahópar sameinaðir i raid group allir yfir 20 ára, með gótt set up og mikla reynslu af pve progress tökum raidum alvarlega viljum ná sem efst enn samt sem áður hafa gaman af því í leiðinni.

Við höldum raid group hja okkur bara fastri 10 manna core alltaf við akvaðum að við viljum ekki sitja hja og ætlumst ekki til að aðrir þurfi þess heldur.
Guildið borgar öll Repairs, Mats, Flasks & food buff´s fyrir raiders allir raiders hafa fullan aðgang að öllu sem er i guild bank


Ef þetta er eitthvað sem á við þig endilega hafið samband við okkur á Alliance side EU-silvermoon
momentó / icydemon / hardcell / goodcard

Bætt við 29. nóvember 2011 - 14:07
Já við færðum okkur nuna i vikunni á Silvermoon sem er high populated Alliance server ef þið viljið fletta upp meðlimum i guildinu getiði fundið þá herna
http://www.wowprogress.com/guild/eu/silvermoon/The+Omnipotent/rating.tier12_10