Kannski missti ég af einhverri umræðu, en ég vil hvetja til þess að hér verði settur upp korkur fyrir hið íslenska League of Legends samfélag.

200.000 manns horfðu á meistaramótið í LoL fyrr í sumar og hið íslenska LOL samfélag á Facebook telur nú fleiri en 100 meðlimi.

En kannski er bara betra að hafa alla umræðu á Facebook fyrst metnaðarleysi huga og vangeta stjórnanda til þess að sinna notendum virðist vera að ganga af honum dauðum.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig