Þegar ég var að gramsa í geymsluni í fyrradag rak ég augun óvænt í diablo 2 exp packið sem líklegast hefur legið þarna óhreyft í nokkur ár, eyddi ég svo töluverðum tíma í að reyna að staðsetja diablo 2 original diskinn og fann hann á endanum, en cd key-inn var hvergi að sjá. Þannig ég varpa nú spurningu á ykkur hugara hvort þið eigið nokkuð D2 cd-key fyrir Diablo soltinn hugara í örfáar vikur?

Semsagt ég er með diablo 2: LoD cd-key en sárvantar lykil fyrir upprunalega d2.
mjá ég er hundur!