Jæja þá er maður að tusta rykið af SC2. Hef ekki spilað síðan í október og því langar mig að vita hvað er svona það helsta sem hefur verið að gerast. Hvernig er balancið þessa stundina milli race. Hver eru helstu build fyrir hvert race núna o.s.frv.

Ég veit að ég get fundið þessar upplýsingar með að surfa hin og þessi forum en mig langar að skapa smá umræður milli okkar íslendingana og aðeins koma Sc2 umræðunni í gang.
Endilega uppfærið mig frá október til dagsins í dag svona sirka bát.