Ég er og vinur minn erum vanir að spila saman og þá erum við nánast alltaf Orcs en .að sem ég ætla að fjalla um eru eiginleikar liðanna. Jæja, við völdum Orcs og fórum í 3vs3 og við lentum með Humans og Nigt Elves einhverjum byrjanda sem kunni ekkert og var strax rústað svo að ég nenni ekki að tala um hann meira.Orcs og Humans hafa mjög líka hæfileika eru nánast jafn fljótir í öllu og jafn sterkir í öllu. Sem betur fer vorum við ekki með neinum byrjanda.Við vorum með base nánast hlið við hlið og fórum við því saman að explora svæðið,drepa creeps og ná okkur í experiens. Þegar við vorum báðir komnir upp í level 4 þá fórum við að leita að enemy baseinum og fórum í sitthvora áttina. Human gaurinn fann basinn og vorum við að keppa við Night Elves. Night Elves gjörsamlega rústaði honum og fór hann þá að byggja upp nýjan herá meðan við háldum áfram að explora. Eftir nokkurn tíma fundum við Night Elves hóp Sem var með 3x (við vorum að keppa við 3 Night Elves hópa, við gerðum okkur grein fyrir því þarna) feiri kalla en við og hann buffaði okkur náttúrulega og fór síðan og rústaði baseunum okkar. Þetta segir mér bara eitt. Ef Night Elves eru margir saman þá eru þeir nánast ósigrandi.