ISL Starleague Online #1 2011

Fimmtudaginn 17 febrúar hefst fyrsta StarCraft 2 online mótið á þessu ári, alls taka þátt
top 16 Íslenskir spilarar. Spilað verður eftir reglunni “Double Elimination” sem virkar þannig að þú hefur tvö líf.
Ef þú tapar viðureign ferðu í “loser´s bracket” og ef þú tapar annari viðureign þar ertu dottinn út.
Í úrslitaviðureigninni þarf sigurvegari winner's bracket að sigra einn best of 3 til að bera sigur úr býtum.
Hins vegar þarf sigurvegari loser's bracket að sigra tvo best of 3 leiki. Til að taka þátt í þessu móti
eru skilyrði og eru þau að spilarar verða vera í Masters League og eða hátt ranked í Diamond League.

Við munum byrja um 20:00 leitið og verða spilaðir þrjár til fjórar umferðir á fimmtudagskvöldið og
mun mótið klárast á föstudagskvöldið.
Leyfinlegt er að specca leiki en þá þurfa dómarar og spilarar að samþykkja það en við viljum minna fólk
á LiveStream með lýsendum.

Spilarar eru:

Laxinn : Terran
drezi : Terran
Chrobbus : Terran
Klockan : Terran
Bjarkzlo : Protoss
Banzaii : Protoss
drakeTURBO : Protoss
Awsomesauce : Protoss
Daeron : Protoss
Danger : Zerg
Gorgonath : Zerg
Nykur : Zerg
Stymbo : Random
Rikardur : Random
Leikmann vantar
Leikmann vantar


ISL Starleague
Þórir “drakeTURBO” Viðarsson
Einar “drakeTAQTIX” Ólafsson
Sverrir “drakeCOMMI” Ellertsson