Gamer.is ætla að halda LAN 4-6 febrúar næstkomandi.

Það verður opið fyrir 36 keppendur í SC2.

Ég mælist til þess að þeir sem hafi mikinn áhuga á að taka þátt skrái sig um leið og skráning opnar því þetta verður pottþétt fullbókað tiltölulega hratt, enda er SC2 mjög vinsæll um þessar stundir.

Hægt er að nálgast ýtarlegri upplýsingar á http://gamer.is