Ég hef tekið eftir slæmri þróun á enskuslettum í world of warcraft og tel ég það skylda okkar að reyna að sporna gegn þessari þróun. Tökum höndum saman og búum til hugtakalista fyrir þennan frábæra leik!
Ég skal byrja:

Damage = Skaði
dps = sás (skaði á sekúndu)
Einhver sem dpsar = Skaðvaldur
Tank = Skriðdreki
Healer = Heilari
Dungeon = Dýflissa
Heroic dungeon = Hetjuleg dýflissa

Warrior = Stríðsmaður
Paladin = Heilagur Stríðsmaður
Rogue = Óþokki
Death Knight = Ná-riddari
Warlock = Seiðkarl
Mage = Galdrakarl
Shaman = Töfralæknir
Priest = Prestur
Druid = Hamskiptungur

Koma svo með fleiri!