Ætla að deila með ykkur smá notes sem ég gerði þegar ég var að levella á betunni. Það er ekkert um Uldum þarna og það vantar sirka helming aftan á Twilight Highlands. Njótið.

tæma poka
AT quests
logga út í icecrown
hs í sw alltaf
first aid, svo hyjalHYJAL

fyrstu 2 questin er hægt að klára fljótt með því að fara langt suður eða norður og

drepa mobbar þar.

MÁ SLEPPA FYRSTU 3 QUESTUNUM Í HYJAL, TALA STRAX VIÐ MALFURION

flamebreaker: helst að finna mobba hjá geddon

gera shrine of aviana á undan grove of aesina. gera shrine of aviana upp að the

hatchery must burn. skila inn questinu sem sendir mann aftur til shrine og aviana

þegar flamewake quest eru búin.

aviana eggjaquest: fljúga niður cliffin til að finna egg.

physical training: forced labor: spam clicka lodestones til að fá margfalt credit

graduation speech: nota wowhead

sleppa the firelord, tekur of langan tíma.VASHJ'IR

bottleneck questið virðist vera lagað. mikið af q itemunum droppar af goblins.

drepa eels strax í byrjun vashj'ir til að byrja quest - ekki gera questið fyrr en í

shimmering expanse

clacksnap pincers droppa q starter itemi

gnash droppar q start itemi - ÞARF PROPER TANK/HEALER

QUESTS SEM BUDD GEFUR FYRIR UTAN HELLINN MÁ SLEPPA EFTIR AÐ HAFA KLÁRAÐ QUEST HJÁ

ADARRAH.

drepa gilblingle fyrir q starter item EF ÞAÐ ER LÍTIÐ AF FÓLKI Í KELP'THAR

naga compound i suður kelp'thar:
muna að fá quest til að eyðileggja weapon racks


LOOTA FATHOM-LORD ZIN'JATAR

kvaldir quest í suður shimmering expanse: fyrstu 3

honor and privilege: virðist þurfa að hoppa upp úr vatninu við blöðruna til að fá

credit

fyrsta q í abyssal dephts: mikið af remoras nyrðst.

næsta q: 2 remora samples, 3 hammerhead.

the brothers digsong hub: q starter item droppar af murlocs

twilight champions í l'ghorek droppa q starter itemi.

THE WAVESPEAKER VERÐUR AÐ GERA Á UNDAN DEFENDING THE RIFT - má sleppa
DEEPHOLM

alliance gunship: bottle of whiskey: fara niður fyrir þilfarið og beint áfram. rope

er á deckinu. interrogation: hafa fall slow dæmi tilbúið í lok interrogation

forgemaster/blood quest: drepa trogg fyrir q starter item - sleppa ef það er mikið af

fólki. trogg crates:sitja í vatninu east af manastorm, í V-inu og bíða eftir

cinematic.

gyreworm: ekki koma nálægt colossal gyreworm, nota útskot og mountTWILIGHT HIGHLANDS

EKKI FARA TIL TWILIGHT HIGHLANDS MEÐ MINNA EN ~15 BARS EFTIR TIL 85

gera bird down! og shredder part collection questið saman. skila in roots'll do her

um leið og maður gerir siege tank repair q.

death worthy of a dragonmaw: tala við injured stragglers og nota option 2. muna að

picka upp öll quest. skila the lost brother inn STRAX til að fá followup.

dunwald quest hub: mörg dodgy quest, fylgjast vel með objectives og hvert skal fara.

byrja á því að fara syðst, vinna sig svo norður. dunwald escort quest: bugged, halda

sig í góðri fjarlægð og bíða eftir því að mobbarnir despawni.

something … wildhammer quest: byrja á dark cloth, escorta svo caravan, svo rest. lenda á stefni zeppelins fyrir something stolen.