Nocens Locus [H]Skullcrusher

Nocens Locus er 10man guild á skullcrusher að gera sig ready fyrir cata.
Guildið er byggt á 2 vinahópum sem hafa spilað saman og sundur síðan frá tbc
Raidum 3 sinnum í viku, Fimmtudaga Sunnudaga og Þriðjudaga frá 20:00-24:00
Raid hópurinn verður gerður af 12 raiders.

Það sem við gerðum í wotlk var.
Cleara Icc10man Hc plus öll achievement.
Toc 50 trys.
Ulduar plus drake og chamipon of ulduar.
RS10

Núna erum við að leita af fólki sem hefur áhuga að raida í íslensku 10man guildi í cata.

Til að vera raider í guildinu okkar þarftu að geta uppfyllt nokkra hluti.
Stjórnað þínum spila tíma í wow.
Mætt 10 raids af 12 í hverjum mánuði.
Sért alltaf á Teamspeak 3 og með mic

Erum að leita af:

Range : Hunter
Healer : Resto druid eða Resto shaman helst með enchantment offspec

Markmið okkar er að vera semi hardcore guild í cata,


Guildið http://eu.wowarmory.com/guild-info.xml?r=Skullcrusher&n=Nocens%20Locus

Til að applya sendur mail á locusapply@gmail.com

Það sem þarf að koma fram er.

Info um þig, til dæmis aldur, hvaðan þú ert, hvort þú sért í skóla og svoleiðis.
PvE reynsla á main og alts, allt frá level 60 til 80.//hafa link á char sem þú varst að raida á.
Guild sem þú hefur raidað í og á hvaða char þú varst á í því .//bara ef þú varst að raida í þeim.
Link á UI mynd þína, þarf ekkert að vera rugl flott bara sýna þú hafir öll raid addons og svona.
Nefna ef þú átt vin í guildinu sem gæti mælt með þér.
Síðan allt annað sem þú heldur muni hjálpa apply þinu.

Og muna umsókn sem er búið að leggja vinnu í fær meiri áhuga.

Öll apply fá svar í gengum email.

Þótt class þinn sé ekki það sem við erum leita af endilega senda apply.
Bætt við 30. nóvember 2010 - 10:29
Skiptir ekki máli hvaða addon þú notar, bara svo lengi sem DPS hafa eitthvað til að sýna threat, og healer með eitthvað healing addon.