Þegar ég fór á Bnet accountinn minn í dag sá ég að það er tilboð á wow útaf cataclysm. Ég hef alrei spilað wow en var að hugsa mér kanski að kaupa leikinn. Ég á flesta Blizzard leiki og hef haft gaman af þeim. En ég ætla að spyrja ykkur er wow skemmtilegur ef maður ætlar sér ekki að vera í einhverju guildum og fara í einhver stór raid. Þá meina ég ætti ég að kaupa hann ?