Halló
Búin hefur verið til ný wiki síða frá þeim sömu og gerðu wowwiki en hún heitir www.wowpedia.com. Þeir munu hafa gert þessa síðu í samvinnu með Cruse. Þess vegna var ég að spá í hvort að eitthverjir væru ekki til í að joina mig í að gera nokkrar síður á íslensku, það er eitthver búinn að gera frekar lélega síðu um PvP, en ég er búinn að taka eitthvað smá til, en það vantar alveg helling upp á.
Það vantar eitthverja sem að kunna að þýða texta úr ensku og yfir í íslensku, þar sem að þetta verður að vera á 100% íslensku og engin enska leyfð eftir þýðingu.
Ég hef notast við google translate og ímyndunaraflið til þess að þýða flest öll WoW-orðin. Ég fann þó wikipedia síðu þar sem að það er búið að þýða eitthver orð (http://is.wikipedia.org/wiki/World_of_Warcraft).
Vonast til að flestir hjálpi til.
Hokus

Bætt við 26. október 2010 - 17:56
www.wowpedia.org er rétta síðan, sorrý. Skrollið niður og veljið íslenska vinstra megin