Nocens Locus [H]Skullcrusher

Nocens Locus er nýtt 10man guild á skullcrusher gert fyrir cata en búnir að vera leika okkur í icc.
Guildið er byggt á 2 vinahópum sem hafa spilað saman og sundur síðan frá tbc
Raidum 3 sinnum í viku, Fimmtudaga Sunnudaga og Þriðjudaga frá 20:00-24:00
Búnir að vera raida sem guild i 4 vikur og komnir 11/12 HC icc og vantar 4 Achi i drake.

Erum að leita af fólki sem hefur áhuga að raida í íslensku 10man guildi í icc og cata.

Til að vera raider í guildinu okkar þarftu að geta uppfyllt nokkra hluti.
Stjórnað þínum spila tíma í wow.
Mætt 10 raids af 12 í hverjum mánuði.
Sért alltaf á vent, mic ekki skylda en kostur.

Erum að leita að Range DPS og offtank sem er DPS offspec

Range : Hunter og Shadow Priest
Tank : Dk eða Druid, DPS offspec must

Markmið okkar er drepa LK hc fyrir cata og síðan vera með steady og góðan 10man raid group í cata


Guildið http://eu.wowarmory.com/guild-info.xml?r=Skullcrusher&n=Nocens%20Locus

Erum ekki komnir með síðu svo PM her eða in-game á Snarke.