Time Paradox er nýlegt horde guild á skullcrusher og erum við að leita að fólki til að klára wrath og verða ready fyrir cata.
Time Paradox er 10 manna raiding guild.
Við raidum atm miðvikudaga og fimmtudaga og hugsanlega sunnudögum ef þörf/áhugi er fyrir því. Raid tíminn er 20:00 til 23:30, íslenskum tíma.
Okkur vantar atm 2 rpds, 1 tank/mdps, 1 healer
pref pala tank/retri. hunter og resto druid.
Erum í rauninni bara búnir að fara eitt reset og fórum á því 11/12, værum komnir lengra ef mannskapurinn væri til staðar.

sendið inn umsókn á http://timeparadox.freeforums.org/recruitment-f3.html
Stefnum langt í cata, raiding út wrath er hugsað sem tól til að þjappa hópnum saman og sía út þá sem geta ekki staðið sig.
Einnig er opið fyrir socials í guildið og þarf fólk bara að /w Ghostmind