Vildi bara benda ykkur á nýja heimasíðu sem commentatorarnir Husky og HD halda uppi. Þeir settu hana upp í gær og nú þegar hafa yfir 100þúsund unique viewers notið góðs af henni. Forum síðunnar er nú þegar orðinn mjög active, með góðum builds og strategíum sem fólk getur nýtt sér í quick matches.

Slóðin á síðuna er www.starcraftarena.net og þar er meðal annars hægt að sjá alla leikina sem HDStarcraft og HuskyStarcraft hafa commeneterað á. Þessir menn eru svo sannarlega að hjálpa E-sports að komast á kortið og eru að halda HDH invitational #2 innan skamms, með öllum þeim bestu playerum úr betuni. Einnig er Kóreska pro-gamer teamið oGs að taka þátt í HDH2, því þeir eru á undan hinum liðunum í Kóreu að transitiona yfir í SC2 úr Brood War.

Ef þið hafið aldrei heyrt um þessa tvo menn áður, endilega skoðið þá myndböndin þeirra! Margt sem hægt er að læra af pro-gamerum með góðum útskýringum á buildunum þeirra frá HD og Husky.

-Gisli