Sá þetta hvergi nógu áberandi hérna, allavega gogo tune in
http://sverrir.is/sc2/skraning/ <—þetta er ekki skráning heldur streamið

Undanúrslit í winners bracket Chrobbus (T) vs (Z) Gemini í gangi núna

Bætt við 15. ágúst 2010 - 21:09


Updeit:
Taqtix var rétt í þessu að vinna IvanGT 2-1 og Hunter vann Belerock 2-0

Handan við hornið mun eftirfarandi leikir verða :
Turbodrake vs Gemini í winners bracket
Hunter vs Techh í loser bracket
Taqtix vs Chrobbus í loser bracket

Eru þá liðin í loser bracket að slást um að halda sér inni í keppninni.

Stream linkurinn er enn og aftur : http://www.livestream.com/commi