Sælt verið fólkið

Langaði bara að athuga hvort það væri einhvern áhugi þarna úti að vera í casual raiding á skullcrusher servernum og þá í guildi þar sem aldurstakmark yrði að minnsta kosti 20+ ?

Er sjálfur 23 ára, hef engan áhuga á að fara aftur í hardcore raiding en hef samt áhuga á að fara 1-2x í smá pve ef er nægur mannskapur og hafa þá gaman að þessu í stað þess að taka þessu of alvarlega.

Reikna nú ekkert með að þetta takist en ef einhverjir hafa áhuga þá endilega sendið mér einkaskilaboð
//Skari