Halló Halló Jæja þeir sem eru ekki að fara til eyja og hafa ekkert að gera eru boðnir á TurboDrake Invitational #2 í kvöld ;D Spilað verður eftir reglunni Double-elimination, í gær tókum við fyrsta mótið og endaði það svona http://www.simnet.is/einarb/turbodrake.htm gríðarlega skemmtilegir leikir sumir hverjir. Þetta tók ca 2 og 1/2 klukkutíma en núna ætlum við að hafa þetta en stærra og reyna safna saman 16 manns og búast má að þetta taki 3-4 tíma.

Endilega ef þið hafið áhuga eða vitið um einhverja sem langar að kynnast kannski fleirri Íslendingum sem spila sc2 látið þá vita af þessu við ætlum að reyna hittast allir á spjall forritinu MUMBLE ( http://mumble.sourceforge.net/ ) download it! Klukkan 20:00 í kvöld og reyna byrja þetta kl 20:30. Ég læt ykkur hafa upplýsingar um Ip address og fl í kvöld til að tengjast mumble.

Það skiptir ekki máli í hvaða deild þið eruð og svo að þið vitið ef þið dettið út er sjálf sagt að Observa leiki hjá þeim sem halda áfram. Það er spilað eftir bo3 reglunni og úrslita leikurinn er bo5. Svo er önnur regla sem er helv skemmtileg, við verðum búnir að velja fyrsta kortið í öllum leikjunum og sá sem tapar fær að velja næsta map nátturlega bara 1v1 eða 2v2 ekki rusl einsog twilight zoon sem eru bara gerð fyrir 2v2 leiki.

Þið getið náð í mig á irc @ #starcraft.is nick TurboDrake - bnet TurboDrake char code 566
eða bara email turbodrake@hotmail.com til að skrá ykkur það eru strax komnir 6 og vantar x10
í viðbót.
Skráningin þarf að hafa inni nick á bnet og code eða bara account mail muna líka láta vita hvaða race þið eruð.

Kv Þórir turbo